Stoltsport

Þú færð sérsniðin æfingaprógrömm, ráðgjöf og stuðning hvar sem er, hvenær sem er

Námskeið

Þú færð sérsniðin æfingaprógrömm, ráðgjöf og stuðning hvar sem er, hvenær sem er
Grunnstyrkur
kr 10.990
/6 vikur
Hvað er innifalið!
  • Ein æfing í viku
  • Ein hugarheilsuæfing í viku
  • Zoom-fundir með þjálfara
  • Æfingateygja
  • Peppmolar
  • Dagbók + penni
  • Ræktarpoki
Kaupa Kort
Styrkur I
kr 14.990
/6 vikur
Hvað er innifalið
  • Tvær æfingar í viku
  • Ein hugarheilsuæfing í viku
  • Zoom-fundir með þjálfara
  • Æfingateygja
  • Peppmolar
  • Dagbók + penni
  • Ræktarpoki
Kaupa Kort
Styrkur I - Framhald
kr 8.990
/6 vikur
Hvað er innifalið!
  • Ein æfing í viku
  • Ein hugarheilsuæfing í viku
  • Zoom-fundir með þjálfara
  • Æfingateygja
  • Peppmolar
  • Dagbók + penni
  • Ræktarpoki
Kaupa Kort
Styrkur II
kr 18.990
/6 vikur
Hvað er innifalið!
  • Ein æfing í viku
  • Ein hugarheilsuæfing í viku
  • Zoom-fundir með þjálfara
  • Æfingateygja
  • Peppmolar
  • Dagbók + penni
  • Ræktarpoki
Kaupa Kort
Sérsniðið námskeið
kr 29.990
/6 vikur
Sérsniðin prógröm eftir þörfum og væntingum hvers og eins
  • Ein æfing í viku
  • Ein hugarheilsuæfing í viku
  • Zoom-fundir með þjálfara
  • Æfingateygja
  • Peppmolar
  • Dagbók + penni
  • Ræktarpoki
Kaupa Kort
Hugarheilsa
kr 4.990
/6 vikur
Hvað er innifalið
  • Tvær æfingar í viku
  • Ein hugarheilsuæfing í viku
  • Zoom-fundir með þjálfara
  • Æfingateygja
  • Peppmolar
  • Dagbók + penni
  • Ræktarpoki
Kaupa Kort

Um Mig

Ég heiti Arna Vilhjálms og hef starfað sem þjálfari síðan 2020. Ég hef þjálfað hundruð kvenna og er með réttindi frá ISSA sem einkaþjálfari, ketilbjölluþjálfari og hóptímakennari. Ég hef sjálf upplifað áskoranir tengdar þyngd, ADHD og sjálfsmynd en lærði að hreyfing getur breytt lífi – ekki bara líkama. Það kveikti í mér löngun til að vera fyrirmynd og stuðningur fyrir aðrar konur í svipaðri stöðu. Ástríðan mín er að hjálpa fólki, sérstaklega konum, að finna gleðina í hreyfingu og byrja skref fyrir skref.

TrueCoach

TrueCoach er einfalt og þægilegt app sem heldur utan um æfingarnar þínar. Þar sérðu æfingaprógrammið þitt, getur skráð árangur, horft á leiðbeiningamyndbönd og haft beint samband við þjálfarann. Allt sem þú þarft til að fylgjast með framförum þínum – á einum stað.
Sæktu TrueCoach appið í símann þinn til að fylgjast með æfingunum, skrá árangur og hafa samband við þjálfarann – allt á einum stað.
Sæktu TrueCoach appið hér að neðan fyrir iPhone eða Android.

,,Undir leiðsögn Örnu hef ég í fyrsta sinn náð ákveðinni rútínu með hreyfinguna mína. Ég hef oft byrjað og eftir smá tíma ekki enst og það hefur fjarað út. Arna hefur einhvern svona togkraft í mann og ég hlakkaði alltaf til að mæta í tíma hjá henni því það var alveg á hreinu að það yrði gaman. ‘’

,,Arna er góður leiðbeinandi og leiðréttir á góðan hátt, hefur auga með smáatriðunum og vill manni vel og maður finnur það svo vel í tíma hjá henni.’’

,,Tímarnir hjá henni í Kvennastyrk voru uppáhalds tímarnir mínir í vikunni. Hún lét mann gleyma öllu sem gerðist fyrir utan ræktina og fókusa algjörlega á sjálfa mig. Ég fann fyrir miklum auknum styrk en líka auknu sjálfstrausti sem var ótrúlega dýrmætt fyrir einhvern eins og mig sem hefur dílað við lítið sjálfstraust lengi.’’
,,Skemmtilegar æfingar, fjölbreyttar uppsetningar og skemmtileg tónlist. Getur ekki klikkað.’’