,,Tímarnir hjá henni í Kvennastyrk voru uppáhalds tímarnir mínir í vikunni. Hún lét mann gleyma öllu sem gerðist fyrir utan ræktina og fókusa algjörlega á sjálfa mig. Ég fann fyrir miklum auknum styrk en líka auknu sjálfstrausti sem var ótrúlega dýrmætt fyrir einhvern eins og mig sem hefur dílað við lítið sjálfstraust lengi.’’
,,Skemmtilegar æfingar, fjölbreyttar uppsetningar og skemmtileg tónlist. Getur ekki klikkað.’’